Fréttir

Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir listamönnum til að taka þátt í samsýningunni D-vítamín í Hafnarhúsi sem hefst í febrúar 2024.

Yoko Ono

Yoko Ono fagnar 90 ára afmæli sínu þann 18. febrúar n.k. og henni til heiðurs verður tendrað ljós á Friðarsúlunni í Viðey sem er eitt af hennar helstu listaverkum en jafnframt má nú sjá verk eftir listakonuna á sýningunni Kviksjá - alþjóðleg safneign í Listasafni Reykjavíkur- Hafnarhúsi.

Norður og Niður sýningin sem nú er uppi í Hafnarhúsi er námsvettvangur 8. bekkja Hagaskóla þessa dagana. Alls eru það sjö 8.

Gestir á opnun 14. janúar 2023

Sýningin Rauður Þráður með verkum Hildar Hákonardóttur var opnuð á Kjarvalsstöðum laugardaginn 14.

Erró: Sókrates 1968
Instagram reikningur Listasafns Reykjavíkur var hakkaður af óprúttnum aðila í lok síðasta árs og því höfum við stofnað nýjan reikning: Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum.

Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir hefur verið valin til að gegna rannsóknarstöðu við Listasafn Reykjavíkur sem hefur það að markmiði að rannsaka hlut kvenna í íslenskri listasögu. Um er að ræða hálfa stöðu til eins árs í senn sem vinna má eftir samkomulagi.

Friðarsúlan, Yoko Ono

Á hverju ári lýsir Friðarsúlan frá 9. október (fæðingardegi Johns Lennons) til 8. desember (dánardags hans).