Í haust efndi Billboard, í samstarfi við Y gallery og Listasafn Reykjavíkur, til opinnar samkeppni um myndlistarverk í almenningsrými. Er þetta í annað sinn sem Auglýsingahlé fer fram á stafrænum flötum Billboard, en í fyrra var það Hrafnkell Sigurðsson sem bar sigur úr býtum.