Starfsnám

Image

Listasafn Reykjavíkur tekur á móti nemum og nýútskrifuðum einstaklingum í starfsþjálfun sem og sjálfboðaliðum í hin ýmsu verkefni.

Safnið sinnir margvíslegum verkefnum á sviði rannsókna og fræðslu og býður upp á spennandi umhverfi fyrir einstaklinga sem hafa áhuga á myndlist og söfnum.

Áhugasamir sendi póst á listasafn@reykjavik.is

Staðir

Ásmundarsafn

Ásmundarsafn

Sigtún 105
4116430
Opnunartímar
Maí til september 10:00–17:00
Október til apríl 13:00–17:00
Hafnarhús

Hafnarhús

Tryggvagata 17
4116410
Opnunartímar
10:00-17:00
Fimmtudaga 10:00–22:00
Kjarvalsstaðir

Kjarvalsstaðir

Flókagata 24
4116420
Opnunartímar
10:00–17:00