Veitt er úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur frá Miðengi árlega.
Sjóðurinn var stofnaður af Erró til minningar um móðursystur hans. Markmið sjóðsins er að styrkja listakonur og efla þær í listsköpun sinni.
Sjóðurinn er sjálfseignarstofnun í vörslu borgarsjóðs Reykjavíkur. Umsjón með sjóðnum hafa Reykjavíkurborg og Errósafn og stjórn hans skipa safnstjórar Listasafns Reykjavíkur, Listasafns Íslands og Listasafnsins á Akureyri.
Handhafar viðurkenningar úr Listasjóði Guðmundu frá upphafi: