Tveir fyrir einn með Menn­ing­ar­kortinu í Hafn­ar­húsið í sept­ember

Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús

Í september geta handhafar Menningarkorts Reykjavíkur boðið með sér gest á Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.

Yfirstandandi sýningar í Hafnarhúsinu eru: Heimsljós – líf og dauði listamanns, vídeó innsetning frá árinu 2015 eftir Ragnar Kjartansson Höfuðskepnur, þar sem verk samtímalistamanna sem kalla með ólíkum hætti fram hugrenningartengsl við frumkrafta náttúrunnar Erró: Remix, til sýnis eru helstu verk listamannsins og tækifæri til að kynnast ólíkum viðfangsefnum hans svo sem ádeilu á neyslusamfélagið, pólitísk deilumál og þá ofgnótt upplýsinga sem einkennir nútíma samfélag D52 Elsa Jónsdóttir: Ljáðu eyra, í verkum sínum skoðar Elsa sérstaklega tilfærslu forms í skilning, nokkurs konar formfræði tungumálsins.