Opnunartími um páska

Listasafn Reykjavíkur er opið alla páskahátíðina að páskadegi undanskildum.

Best Art Museum 2025 hjá Grapevine

Best Art Museum 2025

Grapevine valdi á dögunum Listasafn Reykjavíkur Besta Listasafn Reykjavíkur, en árlega stendur blaðið fyrir vali á svokölluðu ,,Best of" í Reykjavík - þar sem söfn, veitingastaðir og afþreying af ýmsum toga eru valin af hópi sérfræðinga Grapevine.