
Lavaforming er komin á lista hjá Vogue Scandinavia yfir 12 mest spennandi sýningar í Skandinavíu árið 2026. Sýningin verður opnuð þann 23. janúar kl.17.00 í Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsi.
Þetta verkefni var framlag Íslands til 19. alþjóðlegu arkitektasýningar Feneyjatvíæringsins árið 2025 og vakti mikla og verðskuldaða athygli. Sýningin segir sögu framtíðarsamfélags sem hefur lært að temja hraunflæði, nýta sér það og þannig breytt staðbundinni ógn í tækifæri til sköpunar.
Hér má lesa umfjöllunina í Vogue Scandinavia
