Sýningin Dýrslegur kraftur verður opin gestum í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, frá og með fimmtudeginum 18. febrúar. Dýrslegur kraftur er samsýning Errós og fimmtán annarra listamanna.
Ljósmyndasýning Ragnars Axelssonar, Þar sem heimurinn bráðnar, verður opin gestum í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, frá og með laugardeginum 30. janúar.
Aðalsteinn Stefánsson er menntaður rafvirki, myndlistarmaður og leikmyndahönnuður. Hann hefur frá árinu 2004 starfað sem tæknistjóri við listahátiðina Lys over Lolland í Danmörku og hjá Íslenska dansflokkinum á árunum 2006-13.
Friðarsúlan i Viðey verður tendruð að nýju í dag, mánudaginn 21. desember á stysta degi ársins á vetrarsólstöðum. Frá og með morgundeginum tekur daginn að lengja á ný.