Fréttir

 New issue of Reykjavík Art Museum's Your Free Copy

Your Free Copy is available at Reykjavík Art Museum Hafnarhús and Kjarvalsstaðir.

See Your Free Copy Here.

 

Ný sýning í Hafnarhúsi: Dýrslegur kraftur

Sýningin Dýrslegur kraftur verður opin gestum í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, frá og með fimmtudeginum 18. febrúar. Dýrslegur kraftur er samsýning Errós og fimmtán annarra listamanna.

Ný sýning í Hafnarhúsi – Hulda Rós Guðnadóttir: WERK – Labor Move

Einkasýning Huldu Rósar Guðnadóttur, WERK – Labor Move, verður opin gestum í Listasafn

Ný sýning í Hafnarhúsi: Ragnar Axelsson: Þar sem heimurinn bráðnar

Ljósmyndasýning Ragnars Axelssonar, Þar sem heimurinn bráðnar, verður opin gestum í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, frá og með laugardeginum 30. janúar.

Ný sýning í Hafnarhúsi – D42 Klængur Gunnarsson: Krókótt

Sýning Klængs Gunnarssonar, Krókótt, verður opin gestum í D-sal Hafnarhússins frá og með fimmtudeginum 28. janúar 2021.

Fjórar nýjar sýningar í undirbúningi

Sýningarárið 2021 hefst af krafti með fjórum nýjum sýningum í Hafnarhúsinu.

Aldís Snorradóttir. Ljósmynd: Eyþór Árnason.

Aldís Snorradóttir hefur verið ráðin í stöðu verkefnastjóra sýninga í deild sýninga og miðlunar í Listasafni Reykjavíkur. 

Aðalsteinn Stefánsson nýráðinn tæknistjóri

Aðalsteinn Stefánsson er menntaður rafvirki, myndlistarmaður og leikmyndahönnuður. Hann hefur frá árinu 2004 starfað sem tæknistjóri við listahátiðina Lys over Lolland í Danmörku og hjá Íslenska dansflokkinum á árunum 2006-13.

Friðarsúlan logar fram á vor

Friðarsúlan i Viðey verður tendruð að nýju í dag, mánudaginn 21. desember á stysta degi ársins á vetrarsólstöðum. Frá og með morgundeginum tekur daginn að lengja á ný.