Fréttir

Frá sýningu Emmu Heiðarsdóttur, Jaðar, í D-sal Hafnarhúss 2019.

Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum listamanna til að sýna í D-sal Hafnarhússins árið 2021.

Sólfar eftir Jón Gunnar Árnason frá 1986. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.

Listaverk vikunnar er Sólfar eftir Jón Gunnar Árnason frá 1986. Verkið er staðsett á við Sæbraut.

Hátíðarkveðja

Starfsfólk Listasafns Reykjavíkur óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökk fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.

Gjaldskrá 2020

Aðgangseyrir fullorðnir samaðgangsmiði  1.840
Aðgangseyrir einskiptisaðgangur í Ásmundarsafn  1.100
Aðgangseyrir hópar 10+ og skólafólk*  1.100
Árskort LR  4.500

Gunnfríður Jónsdóttir: Á heimleið

Listaverk vikunnar er Á heimleið eftir Gunnfríði Jónsdóttur frá 1947. Verkið er staðsett á í Hljómskálagarðinum.

Listasafn Reykjavíkur

Lokað verður í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum frá kl. 14.00 í dag vegna slæms veðurútlits.
Ekki verður opið í Ásmundarsafni í dag. 

Afsakið óþægindin! 

Opnunartími um jól og áramót

Hafnarhús
Opið 26. des. kl. 13-17.00
Opið 31. des. kl. 10-14.00
Opið 1. jan. kl. 13-17.00
Lokað 24. og 25. des.

Kjarvalsstaðir
Opið 26. des. kl. 13-17.00
Lokað 24., 25., 31. des. og 1. jan.

Svarta keilan eftir Santiago Sierra frá 2012.

Listaverk vikunnar er Svarta keilan eftir Santiago Sierra frá 2012. Verkið er staðsett á Austurvelli.