Safnverslun Listasafns Reykjavíkur hefur opnað dyr sínar á veraldarvefnum og bjóðum við áhugasama hjartanlega velkomna að skoða vöruúrvalið. Slóðin er https://verslun.listasafnreykjavikur.is/
Listasafn Reykjavíkur hlaut í dag sérstaka viðurkenningu Myndlistarráðs fyrir röð veglegra sýningaskráa sem gefnar hafa verið út í tilefni yfirlitssýninga á verkum listamanna hafa á heilsteyptum ferli sínum skilað markverðu framlagi til þróunar íslenskrar listasögu.
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, afhenti Önnu Rún Tryggvadóttur, myndlistarmanni, viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi.