Fréttir

Listaverk vikunnar er Bríeterbrekka eftir Ólöfu Nordal.

Listaverk vikunnar er Bríetarbrekka eftir Ólöfu Nordal frá 2007. Verkið er staðsett á lóð Þingholtstrætis 7.

Jónas Hallgrímsson eftir Einar Jónsson frá 1905.

Listaverk vikunnar er Jónas Hallgrímsson eftir Einar Jónsson frá 1905. Verkið er staðsett sunnan við Hljómskálann í Hljómskálagarði.

Menningarkort 67+

Þann 1. júlí s.l. tók ný gjaldskrá gildi á söfnum Reykjavíkurborgar sem felur í sér að allir fullorðnir gestir greiða sama gjald inn á söfnin óháð aldri. Samhliða breyttu fyrirkomulagi var ákveðið að kynna til leiks sérstök Menningarkort fyrir 67 ára og eldri á afar hagstæðum kjörum.

Sólstólar eftir Helgu Guðrúnu Helgadóttur, 1998.

Listaverk vikunnar er Sólstólar eftir Helgu Guðrúnu Helgadóttur frá 1998. Verkið er staðsett við strandlengjuna í Nauthólsvík.

Dagný Guðmundsdóttir: Eitthvað að bíta í

Listaverk vikunnar er Eitthvað að bíta í eftir Dagnýju Guðmundsdóttur frá 2018. Verkið er staðsett á opnu svæði milli Safamýrar og Háaleitisbrautar. 

Sýningaropnun − William Morris: Alræði fegurðar!

Sunnudag 30. júní kl. 16.00 í Listasafni Reykjavíkur Kjarvalsstöðum.

Ég vil ekki list fyrir fáa fremur en menntun fyrir fáa eða frelsi fyrir fáa.
- William Morris, 1877.

Listaverk vikunnar: Íslandsvarðan. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.

Listaverk vikunnar er Íslandsvarðan eftir Jóhann Eyfells frá 2006. Verkið er staðsett við Sæbraut. 

Sýningaropnun - D38 Ragnheiður Káradóttir: míní-míní múltíversa

Sýning á verkum Ragnheiðar Káradóttur, míní-míní múltíversa verður opnuð í D-sal Hafnarhússins, fimmtudag 27. júní kl. 20.00. Ragnheiður er 38. listamaðurinn sem sýnir í sýningaröðinni í D-sal, þar sem listamönnum er boðið að halda sína fyrstu einkasýningu í opinberu safni.  

Gunnar Jónsson: Gröf

Síðustu dagar sýningarinnar Gröf í D-sal Hafnarhússins eftir Gunnar Jónsson. Á sýningunni leitast Gunnar Jónsson við að skoða reykvískar rætur sínar en Gunnar býr og starfar á Ísafirði. Sýningunni lýkur sunnudaginn 23.