Fréttir

Safnverslunin er komin á netið

Safnverslun Listasafns Reykjavíkur hefur opnað dyr sínar á veraldarvefnum og bjóðum við áhugasama hjartanlega velkomna að skoða vöruúrvalið. Slóðin er https://verslun.listasafnreykjavikur.is/

Erró: Apollo Crew, 2009

Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum er opið alla daga vikunnar að undanskyldum páskadegi, sunnudeginum 4. apríl – en þá er lokað.

Lokað er í Ásmundarsafni vegna breytinga.

Ný sýning á Kjarvalsstöðum: Eilíf endurkoma

Eilíf endurkoma er heiti viðamikillar myndlistarsýningar sem verður opin fyrir gestum Listasafns Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum, laugardaginn 27. mars.

Taktu þátt í könnun um vef Listasafns Reykjavíkur

Kæru vinir, það væri okkur mikils virði ef þið sæuð ykkur fært að taka örstutta könnun um vefinn okkar - með því að smella á linkinn

Ný sýning í Hafnarhúsi – D43 Auður Lóa Guðnadóttir: Já/Nei

Sýning Auðar Lóu Guðnadóttur, Já/Nei, verður opin gestum í D-sal Hafnarhússins frá kl. 17.00 fimmtudaginn 18. mars 2021.

Myndlistarverðlaun ársins 2021

Listasafn Reykjavíkur hlaut í dag sérstaka viðurkenningu Myndlistarráðs fyrir röð veglegra sýningaskráa sem gefnar hafa verið út í tilefni yfirlitssýninga á verkum listamanna hafa á heilsteyptum ferli sínum skilað markverðu framlagi til þróunar íslenskrar listasögu.

Handhafi Guðmunduverðlaunanna 2021: Anna Rún Tryggvadóttir

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, afhenti Önnu Rún Tryggvadóttur, myndlistarmanni, viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi.

 New issue of Reykjavík Art Museum's Your Free Copy

Your Free Copy is available at Reykjavík Art Museum Hafnarhús and Kjarvalsstaðir.

See Your Free Copy Here.