Fréttir

Ný sýning í Hafnarhúsi – Iðavöllur: Íslensk list á 21. öld

Sýningin Iðavöllur verður opnuð í Hafnarhúsi, fimmtudaginn 10. júní kl. 20-22.00. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar sýninguna.

Vegna framkvæmda í Tryggvagötu er gengið inn í Hafnarhúsið um Portið, frá Naustunum – milli Hafnarhússins og Tollhússins. 

Afmæli Ásmundar

Frítt inn í Ásmundarsafn á afmælisdegi Ásmundar Sveinssonar!

Síðasta sýningarhelgi á Dýrslegum krafti

Sýningunni Dýrslegur kraftur lýkur sunnudaginn 16. maí. 

Ný sýning í Ásmundarsafni – Sirra Sigrún Sigurðardóttir & Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva

Sýning á verkum Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur og Ásmundar Sveinssonar, Ef lýsa ætti myrkva, verður opin gestum í Ásmundarsafni frá og með

Síðustu sýningadagar

Sýningum Auðar Lóu Guðnadóttur: Já/Nei, Huldu Rósar Guðnadóttur: WERK – Labo

Fyssa gangsett. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.

Útilistaverkið Fyssa eftir Rúrí verður gangsett í Grasagarðinum á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 22. apríl, og mun prýða garðinn í sumar fram að fyrsta vetrardegi.  

Verkið var gangsett aftur árið 2019 eftir sex ára hlé en þá tók Listasafn Reykjavíkur að sér umsjón með verkinu.

Barnamenningarhátíð í Reykjavík – LÁN: Listrænt ákall til náttúrunnar

Samsýning 15 leik- og grunnskóla á Barnamenningarhátíð í Reykjavík.

Tileinkun eftir Eyborgu Guðmundsdóttur, 1975.

Listasafn Reykjavíkur er stolt af því að tilkynna um veglegan styrk úr Safnasjóði, svokallaðan Öndvegisstyrk, að upphæð 12 milljónir króna. Öndvegisstyrkir eru veittir viðurkenndum söfnum til stærri verkefna sem taka til 2ja-3ja ára.

Markús Þór Andrésson, Jaime DeSimone & Anders Jansson.

Listasafn Reykjavíkur er stolt af því að tilkynna um veglegan styrk að upphæð tíu milljónir króna úr Lofslagssjóði til verkefnisins North Atlantic Triennial.