Fréttir

Fjöruverk eftir Sigurð Guðmundsson frá 2002.

Listaverk vikunnar er Fjöruverk eftir Sigurð Guðmundsson frá 2002. Verkið er staðsett við Sæbraut.

Þorsteinn Erlingsson eftir Ríkarð Jónsson frá 1960.

Listaverk vikunnar er Þorsteinn Erlingsson eftir Ríkarð Jónsson frá 1960.

Ólöf Nordal: Þúfa, 2013. Ljósmynd: Vladimir Staykov.

Sýning á verkum Ólafar Nordal, úngl-úngl, opnar laugardaginnh 9. nóvember kl. 16.00 í Ásmundarsafni.

Listaverk vikunnar: Skúli fógeti

Listaverk vikunnar er Skúli Magnússon eftir Guðmund Einarsson frá 1953-4. Verkið er staðsett í Fógetagarðinum. Skúli hefur verið nefndur faðir Reykjavíkur en feðradagurinn er 10. nóvember.

Sýningarlok: Þar sem mörkin liggja

Sýningunni Þar sem mörkin liggja með verkum Helga Gíslasonar lýkur sunnudaginn 3.

Áfangar eftir Richard Serra frá 1990.

Listaverk vikunnar er Áfangar eftir Richard Serra frá 1990. Verkið er staðsett í Viðey.

Klængur Gunnarsson, Andreas Brunner, Una Björg Magnúsdóttir og Auður Lóa Guðnadóttir

Listasafn Reykjavíkur kynnir fjóra listamenn sem koma til með að sýna í D-salar sýningaröð safnsins árið 2020. Nú þegar hafa 39 listamenn sýnt í röðinni. 

Fýkur yfir hæðir eftir Ásmund Sveinsson frá 1933.

Listaverk vikunnar er Fýkur yfir hæðir eftir Ásmund Sveinsson frá 1933. Verkið er staðsett við Seljakirkju. 

Sýningaropnun: Ólöf Nordal: Úngl

Yfirlitssýning á verkum myndlistarmannsins Ólafar Nordal, Úngl, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, laugardaginn 19. október kl. 16.00.