Fréttir

Síðasti dagur sýningarinnar Jóhannes S. Kjarval: Að utan á Kjarvalsstöðum er sunnudagurinn 14. júní.

Síðasti dagur yfirlitssýningarinnar Lífsfletir með verkum Ásgerður Búadóttir á Kjarvalsstöðum er sunnudagurinn 7. júní.

Ekki brotlent enn: Gjörningur og síðasta sýningarhelgi

Síðasti dagur sýningarinnar D41 Ekki brotlent enn eftir Andreas Brunner er sunnudagurinn 7. júní. Föstudaginn 5. júní kl.

Barnamenningarhátíð

Vegna Covid 19 verður Barnamenningarhátíð í ár 2020 haldin með breyttu sniði.

Sumarstörf: Móttaka og miðlun

Móttaka gesta og upplýsingamiðlun í safnhúsum Listasafns Reykjavíkur
Umsóknarfrestur: 25.05.2020

Sótt er um starfið HÉR

Hafmeyjan í Tjörninni

Viðhald og viðgerðir á útilistaverkum í eigu Reykjavíkurborgar
Umsóknarfrestur: 25.05.2020
Sótt er um HÉR

Fyssa eftir Rúrí frá 1995. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.

Listasafn Reykjavíkur er eitt þeirra fimm safna sem tilnefnd eru til safnaverðlaunanna 2020 – fyrir verkefnið 2019 – ár listar í almannarými hjá Listasafni Reykjavíkur.

Jóhannes Kjarval, Frönsk skógarmynd, 1928, olía á striga.

Safnhús Listasafns Reykjavíkur verða opnuð að nýju, mánudaginn 4. maí kl. 10.00, en þá hækka fjöldamörk samkomubanns úr 20 í 50. Því getum við boðið gestum inn í safnhúsin, þó að hámarki 50 manns í einu. Reykjavíkurborg hefur ákveðið að bjóða frítt inn á söfn sín fyrstu vikuna.

Hafnarhús, ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.

Nú eru 20 ár eru síðan myndlistin nam land á hafnarbakkanum og Listasafn Reykjavíkur opnaði dyr sínar að Hafnarhúsi þann 19. apríl árið 2000.