Fréttir

Útilistaverkið Himinglæva eftir Elínu Hansdóttur vígt við hátíðlega athöfn við Hörpu

Í tilefni 10 ára afmælis tónlistarhússins Hörpu samþykkti borgarráð að reisa listaverk á opnu svæði við húsið. Samkvæmt tillögu frá Listasafni Reykjavíkur varð listaverkið Himinglæva eftir Elínu Hansdóttur fyrir valinu og er það gjöf ríkis og borgar til Hörpu.

Útilistaverkið Fyssa eftir Rúrí verður gangsett í Grasagarðinum á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21.

Opnunartími um páska

Listasafn Reykjavíkur verður opið sem hér segir um páskana.
Lokað á páskadag.

Skírdag, fimmtudaginn 14. apríl
Hafnarhús 10-22.00
Kjarvalsstaðir 10-17.00
Ásmundarsafn 13-17.00

Föstudaginn langa 15. apríl
Hafnarhús 10-17.00

Frá afhendingu Guðmunduverðlaunanna: Erró, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir og Dagur B. Eggertsson. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.

Listamaðurinn Erró afhenti í dag Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur, myndlistarkonu, viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi.

Sýningaropnun – Erró: Sprengikraftur mynda
Viðamikil yfirlitssýning á verkum Errós, Sprengikraftur mynda, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, laugardag 9. apríl kl. 14.00. Dagur B.
Nathalía Druzin Halldórsdóttir. Ljósmynd: Saga Sig.

Nathalía Druzin Halldórsdóttir hefur verið ráðin sem kynningar- og markaðsstjóri Listasafns Reykjavíkur.

Sýningarlok á Ferðagarpinum Erró

Síðasti dagur sýningarinnar Ferðagarpurinn Erró er sunnudagurinn 27. mars.

Hrafnhildur Arnardóttir - Shoplifter, Chromazone, 2021.

Síðasti dagur sýningarinnar Abrakadabra – töfrar samtímalistar í Hafnarhúsi er sunnudagurinn 20. mars.

Gróður jarðar: Síðustu dagar

Síðasti dagur sýningarinnar Gróður jarðar með verkum Carl Boutard og Ásmundar Sveinssonar er miðvikudagurinn 9. febrúar.