Fréttir

Sýningunni Listhneigð Ásmundar Sveinssonar lýkur í Ásmundarsafni sunnudaginn 4. október. Meðal verka eru höggmyndir sem Ásmundur Sveinsson myndhöggvari (1893–1982) gerði sem nemandi við sænsku ríkisakademíuna.

Katrín Sigurðardóttir, Boiserie, 2010

Sýningin Horft inní hvítan kassa verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, laugardaginn 3. október kl. 16. Á sýningunni eru verk sem safnið hefur nýlega eignast eftir myndlistarkonuna Katrínu Sigurðardóttur og vinnumódel af nokkrum af hennar helstu verkum.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri verður með skrifstofu sína á Kjarvalsstöðum í þessari viku.  

Richard Serra: Áfangar

Nú fara að verða síðustu forvöð til að sjá sýninguna Áfanga eftir bandaríska listamanninn Richard Serra en henni lýkur sunnudaginn 20. september.

Það var margt um manninn við Íþróttahúsið við Austurberg í Breiðholti sl. föstudag þegar vegglistaverkið Frumskógardrottningin eftir Erró var afhjúpað. Dagur B.

Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar

Sýningin Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar  verður opnuð á Kjarvalsstöðum laugardaginn 12. september kl. 16. Þar sýna á þriðja tug kvenna ný verk en það eru sömu konur og tóku þátt í sýningunni Hér og nú á Kjarvalsstöðum árið 1985.

Nicholas Fox Weber

Nicholas Fox Weber, framkvæmdastjóri Josef og Anni Albers stofnunarinnar, heldur fyrirlesturinn Anni Albers: A Glorious Pioneer á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 30. ágúst kl.

Samsett mynd

Tveimur sýningum lýkur á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 30. ágúst nk.