Listasafn Reykjavíkur fagnar tímamótum í dag þegar upplýsingar um ríflega þúsund sýningar sem hafa verið settar upp í safninu frá árinu 1973-2015 eru gerðar aðgengilegar á nýjum vef safnsins, listasafnreykjavikur.is. Sýningarnar eru í tímaröð og þar má finna meira en 800 sýningarskr