Fréttir

Erró níræður 19. júlí: Ókeypis í Hafnarhús á afmælisdaginn

Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, betur þekktur sem Erró, verður níræður 19. júlí 2022. Hann fæddist árið 1932 í Ólafsvík á Vesturlandi og var í fararbroddi evrópsku framúrstefnunnar á sjöunda áratugnum.

D46 Ásgerður Birna Björnsdóttir: Snertitaug

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfresti um örfáa daga eða til sunnudagsins 10. júlí n.k.

Sprengikraftur mynda, yfirlitssýning á verkum Errós var opnuð 9.apríl sl. í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi.

Sýningaropnun: Andlit úr skýjum - mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals

Sýningin Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals opnar  hjá Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum, fimmtudaginn 16. júní kl.

James Merry, Nike / Jöklasóley, 2015.

Sýningin Spor og þræðir verður opnuð fimmtudaginn 9. júní kl.

Frá sýningunni D46 Snertitaug með verkum Ásgerðar Birnu Björnsdóttur.

Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum listamanna til að sýna í D-sal Hafnarhúss árið 2023.

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur í ár úthlutað 28 millj.kr. til 54 verka.

Samtal sýningastjóra um Иorður og niður á  vefsvæði Scandinavia House í New York

Samtal um sýninguna Иorður og niður sem stendur nú yfir í Portland Museum of Art í Bandaríkjunum má sjá í kvöld, þriðjudag 10. maí kl.

Sýningarlok – Birgir Andrésson: Eins langt og augað eygir

Síðasti dagur sýningarinnar Birgir Andrésson: Eins langt og augað eygir á Kjarvalssstöðum er sunnudagurinn 15. maí.