Fréttir

Richard Serra: Áfangar

Nú fara að verða síðustu forvöð til að sjá sýninguna Áfanga eftir bandaríska listamanninn Richard Serra en henni lýkur sunnudaginn 20. september.

Það var margt um manninn við Íþróttahúsið við Austurberg í Breiðholti sl. föstudag þegar vegglistaverkið Frumskógardrottningin eftir Erró var afhjúpað. Dagur B.

Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar

Sýningin Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar  verður opnuð á Kjarvalsstöðum laugardaginn 12. september kl. 16. Þar sýna á þriðja tug kvenna ný verk en það eru sömu konur og tóku þátt í sýningunni Hér og nú á Kjarvalsstöðum árið 1985.

Nicholas Fox Weber

Nicholas Fox Weber, framkvæmdastjóri Josef og Anni Albers stofnunarinnar, heldur fyrirlesturinn Anni Albers: A Glorious Pioneer á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 30. ágúst kl.

Samsett mynd

Tveimur sýningum lýkur á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 30. ágúst nk.

Listasafn Reykjavíkur býður borgarbúum upp á fjölbreytta dagskrá í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum á Menningarnótt laugardaginn 22. ágúst. Ókeypis er á alla viðburði safnsins og allir eru velkomnir.

Hafþór Yngvason og Ólöf K. Sigurðardóttir

Ólöf K. Sigurðardóttir tók við formlega sem safnstjóri Listasafns Reykjavíkur í dag af Hafþóri Yngvasyni sem gegnt hefur stöðunni síðustu tíu ár. Hafþór afhenti henni við það tækifæri lykla af safngeymslum listasafnsins.  

Hvorki né / Neither Nor

Sýningin Hvorki né verður opnuð í D- sal Hafnarhúss Listasafns Reykjavíkur, laugardaginn 15. ágúst kl. 15. Sýningin er sú fimmta og næstsíðasta í sumarsýningarröð Kunstschlager í D-sal Hafnarhússins þar sem hver meðlimur Kunstschlager fær með sér valda myndlistarmenn.