Fréttir

Ljósmynd: Markús Már Efraím

Listasafn Reykjavíkur býður fjölskyldum upp á fjölbreytta dagskrá í vetrarfríinu sem hefst næsta fimmtudag. Leiðsagnir um yfirstandandi sýningar, spennandi vinnusmiðjur og skapandi námskeið fyrir börn og fullorðna. Frítt er inn á safnið fyrir fullorðna í fylgd með börnum á fimmtudag og föstudag.

Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir

Í tilefni af vetrarfríi í grunnskólum Reykjavíkur 25. og 26. febrúar býður Listasafn Reykjavíkur upp á námskeið, leiðsagnir og vinnusmiðjur fyrir börn og fjölskyldur þeirra.

Áfram verður hægt að rýna í framfarir geimvísindanna, stjörnufræði, dulspekilegar víddir geimsins og vísindaskáldskap með augum fjögurra 20.

Listasafn Reykjavíkur óskar eftir rekstraraðila til að taka að sér rekstur veitingasölu safnsins í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík.

Listasafn Reykjavíkur er fjölsótt safn þar sem lögð er áhersla á skapandi umhverfi og góða þjónustu.

Jóhannes S. Kjarval, Skjaldmey, 1961.

Kjarvalsstaðir verða opnaðir á ný með stórri sýningu á verkum Jóhannesar S. Kjarvals, föstudaginn, 5. febrúar kl. 18:00, sem jafnframt er Safnanótt.

Áslaug Guðrúnardóttir

Áslaug Guðrúnardóttir hefur tekið við af Berghildi Erlu Bernharðsdóttur sem kynningar- og markaðsstjóri Listasafns Reykjavíkur. Áslaug starfaði sem fréttamaður á Fréttastofu RÚV 2004-2015. Áslaug er með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BA próf í heimspeki frá Háskóla Íslands.

Michael Joaquin Grey á Þingvöllum ásamt krökkum úr Landakotsskóla

Það voru kátir krakkar í Landakotsskóla sem tóku þátt í gjörningi listamannsins Michael Joaquin Grey á Þingvöllum á föstudaginn.

Þúsund sítrustré á Þingvöllum

Listamaðurinn  Michael Joaquin Grey (f. 1961) sem tekur þátt í sýningunni Aftur í sandkassann fremur táknrænan gjörning á Þingvöllum í dag  kl. 11.45 sem nefnist Þúsund sítrustré á Þingvöllum.

Priscila Fernandes, The Book of Aesthetic Education of the Modern School, 2014-2015 Installation view at Foundation Joan Miró, Espai 13, Barcelona Courtesy of the artist, Photo: E.C. Thomson

Á annan tug listamanna eiga verk á þremur sýningum sem verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi föstudaginn 15. janúar kl. 20.