Fréttir

Sýningin Spor og þræðir er nú til umfjöllunnar í ArtForum -"Critics´ Picks" hlutanum - þar sem gagnrýnendur blaðsins ve

Myndlistarkennurum á höfuðborgarsvæðinu var í gær boðið á kynningarfund á Kjarvalsstaði þar sem farið var yfir dagskrá vetrarins á Listasafninu og möguleikar safnafræðslu kynntir.

Birgir Andrésson

Það er sérstaklega ánægjulegt að ARTFORUM tímaritið fjalli um hina nýliðna sýningu Birgir Andrésson: Eins langt og augað eygir í sumarútgáfu blaðsins.

Við leitum að móttökufulltrúum og móttökustjórum til að slást í góða hópinn okkar á Listasafni Reykjavíkur. 

Hafnarhúsið

Við leitum að móttökufulltrúum og móttökustjórum til að slást í góða hópinn okkar á Listasafni Reykjavíkur. 

Arch

Viltu vera hluti af listrænu ferli og taka þátt í mótun nýs listaverks? Við munum skoða persónulega og sameiginlega sögu okkar og leita leiða til að túlka hana með list. Hvað hefur gerst í lífi okkar – líkamleg meiðsli, sálrænt áfall, samfélagslegt tráma? Hvaða áhrif hefur þetta á okkur í dag?

Í tilefni 90 ára afmælis listamannsins Erró þriðjudaginn í dag 19.