Fréttir

Sýningin Mannslíki eftir Ragnar Þórisson verður opnuð fimmtudaginn 16. mars kl. 17.00. Þetta er þrítugasta sýningin í D-salarröð Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi.

Sýningin Fantagóðir minjagripir eftir Önnu Hrund Másdóttur í D-sal Hafnarhússins hefur verið framlengd um eina viku. Sýningin er sú 29. í sýningarröðinni.

Uppbrot, Vistkerfi lita og Class Divider.

Menningarverðlaun DV fyrir árið 2016 verða veitt 15. mars næstkomandi. Í flokki myndlistar eru fimm sýningar tilnefndar og þar af þrjár sýningar sem settar voru upp í Listasafni Reykjavíkur.

Libiu & Ólafs: Allir eru að gera það sem þeir geta (stilla), 2008.

Þriðja hrina sýningarinnar Hrina – fjórar hrinur vídeóverka hefst fimmtudaginn 9. mars. Þar verða sýnd sjö verk í flokki skráningar.

©Fabrice Gousset/Courtesy Galerie kreo.

Samsýning sex vöruhönnuða, Dæmisögur – Vöruhönnun á 21. öld, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum, laugardaginn 4. mars kl. 16.00. 

Temma Bell og Dagur B. Eggertsson

Reykjavíkurborg hefur sett upp menningarmerki við Höfða til heiðurs myndlistarkonunni Louisu Matthíasdóttur. Louisa var fædd þann 20. febrúar árið 1917 og var merkið afhjúpað á 100 ára fæðingarafmæli listakonunnar.

Erró, Thomas Pausz, Curver Thoroddsen

Ilmur Stefánsdóttir ásamt hljómsveitinni Cyber.

Hátt í fimmþúsund gestir gerðu sér ferð í Listasafn Reykjavíkur á Safnanótt. Fjölmennast var í Hafnarhúsi við opnun sýningar Ilmar Stefánsdóttur, Panik.

Gjörningarklúbburinn: Girnilegar konur (stilla).

Nú er komið að öðrum þætti sýningarverkefnisins Hrinu sem nú stendur yfir í Hafnarhúsi. Hrinan nefnist GJÖRNINGUR og hefst þann 9.