Fréttir

Frá opnunardegi sýningarinnar Kyrrð á Kjarvalsstöðum.

Það verður mikið um dýrðir í Listasafni Reykjavíkur á Menningarnótt, laugardaginn 19. ágúst. Frítt er inn á allar sýningar safnsins allan daginn og í boði verða leiðsagnir, tónleikar, ratleikur, málarasmiðja, myndlistarganga og fleiri viðburðir fyrir alla fjölskylduna. 

Þýski götulistamaðurinn Jakob Wagner endurgerir listaverk sitt á brot úr Berlínarmúrnum sem stendur við Borgartún í Reykjavík á morgun, miðvikudaginn 16. ágúst. Hann hefst handa á hádegi og gera má ráð fyrir að hann ljúki verkinu síðdegis á morgun.

"Kraftmikil og varanleg" segir Einar Falur Ingólfsson, myndlistargagnrýnandi Morgunblaðsins um bókina um Ragnar Kjartansson.

Glæsileg bók um Ásmund Sveinsson hlýtur mikið lof Aldísar Arnardóttur gagnrýnanda Morgunblaðsins.

Tæplega 28 þúsund gestir lögðu leið sína í Listasafn Reykjavíkur í nýliðnum júnímánuði. 
Er þetta aukning um rúm 43% frá sama mánuði í fyrra. 

Linda Rós Alfreðsdóttir, sérfræðingur hjá Velferðarráðuneytinu, og Klara Þórhallsdóttir, verkefnastjóri fræðslu hjá Listasafni Reykjavíkur.

Listasafn Reykjavíkur hefur hlotið styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála fyrir verkefnið Listin talar tungum. Velferðarráðuneytið afhenti styrkinn. 

Ragnar Kjartansson: Guð, hvað mér líður illa í Hafnarhúsi

Laugardag 3. júní kl. 16.00 í Hafnarhúsi
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar sýninguna

Bókin Ásmundur Sveinsson og afsteypan Hvíld eftir Ásmund.

Við vorum að taka upp úr kössunum þessa tvo eigulegu gripi, annars vegar fróðlega bók um myndhöggvarann Ásmund Sveinsson og hinsvegar nýja afsteypu af Hvíld eftir Ásmund.

Ásmundur Sveinsson, Höfuðlausn, 1948, og bókin Ásmundur Sveinsson.

Í tilefni útgáfu viðamikillar bókar um Ásmund Sveinsson verður opnuð yfirlitssýning á verkum listamannsins, List fyrir fólkið, í Listasafni Reykjavíkur – Ásmundarsafni, laugardaginn 20. maí kl. 16.00. Mennta- og menningarmálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson, opnar sýninguna.