Fréttir

Sýningarlok: D32 Heildin er alltaf minni en hlutar hennar.

Síðasti dagur sýningarinnar D32 Heildin er alltaf minni en hlutar hennar eftir Pál Hauk Björnsson er sunnudagurinn 18. mars.

Sigurður Guðjónsson, myndlistarmaður ársins 2018.

Listasafn Reykjavíkur óskar Sigurði Guðjónssyni hjartanlega til hamingju með íslensku myndlistarverðlaunin 2018. Einnig óskar safnið Auði Lóu Guðnadóttur til hamingju með hvatningarverðlaun ársins.

Sýningaropnun – Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku.

Fjórir valinkunnir danskir myndlistarmenn eiga verk á sýningunni Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku sem verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi föstudagskvöldið 23.

Vetrarfrí grunnskólanna: Ritsmiðjur fyrir 8-12 ára og frítt inn á safnið í fylgd með börnum

Í tilefni af vetrarfríinu fá forráðamenn í fylgd með börnum frítt inn á safnið - Kjarvalsstaði, Hafnarhús og Ásmundarsafn, dagana 15.-18. febrúar.

Fjölbreyttir viðburðir á Safnanótt í Listasafni Reykjavíkur.

Safnanótt, föstudag 2. febrúar kl. 18–23.00
Ásmundarsafn – Kjarvalsstaðir – Hafnarhús

 

Dagskrá í Ásmundarsafni

Innrás I: Guðmundur Thoroddsen

Fyrsti hluti sýningaraðarinnar Innrás í Listasafni Reykjavíkur – Ásmundarsafni opnar á Safnanótt, föstudag 2. febrúar kl. 17.00.

Sýningin Heildin er alltaf minni en hlutar hennar í Hafnarhúsi.

Sýningin Heildin er alltaf minni en hlutar hennar eftir Pál Hauk Björnsson opnar fimmtudaginn 25. janúar kl. 17.00 í D-sal, Hafnarhúsi. Páll Haukur er 32. listamaðurinn sem sýnir í sýningaröð D-salar sem hóf göngu sína árið 2007.

Ásmundur Sveinsson

Í tilefni þess að 125 ár eru frá fæðingu Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara, er öllum sem heita Ásmundur boðið endurgjaldslaust í Ásmundarsafn árið 2018 ásamt einum gesti. Ekki skiptir máli hvað gesturinn heitir!

Fjölbreyttar sýningar á árinu 2018.

Þrjár tegundir af árskortum eru nú til sölu í Listasafni Reykjavíkur. Auk hefðbundins árskorts sem gildir fyrir einn, eru nú komin í sölu árskort sérsniðiðn fyrir ungt fólk á aldrinum 18-28 ára og árskort fyrir einn ásamt gesti.