Það er að mörgu að hyggja í Listasafni Reykjavíkur og eitt af mikilvægustu verkefnunum á hverju sumri er að yfirfara útilistaverkin í borginni. Þau eru þrifin og bónuð, gert er við skemmdir og þau máluð svo eitthvað sé nefnt.
Eftir langa bið er loksins komin í hús hin glæsilega sýning Gilbert & George: THE GREAT EXHIBITION í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi.
Á næsta ári verða alls fimm sýningar í sýningaröðinni í D-sal, Hafnarhúsi.
Nú eru að verða síðustu forvöð að sjá tvær sýningar í Hafnarhúsi: Hafnarhús – pakkhús hugmynda í miðborginni lýkur fimmtudaginn 16.
Sýningin Hafnarhús – pakkhús hugmynda í miðborginni verður opnuð fimmtudaginn 18. júní kl. 20.00 í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi.
Síðasti dagur sýningarinnar Jóhannes S. Kjarval: Að utan á Kjarvalsstöðum er sunnudagurinn 14. júní.
Síðasti dagur yfirlitssýningarinnar Lífsfletir með verkum Ásgerður Búadóttir á Kjarvalsstöðum er sunnudagurinn 7. júní.
Síðasti dagur sýningarinnar D41 Ekki brotlent enn eftir Andreas Brunner er sunnudagurinn 7. júní. Föstudaginn 5. júní kl.
Vegna Covid 19 verður Barnamenningarhátíð í ár 2020 haldin með breyttu sniði.