Fréttir

Rósa Gísladóttir, Afbyggt útsýni, 2018.

Listasafn Reykjavíkur auglýsir til umsóknar nýja tímabundna rannsóknarstöðu sem fjalla skal um hlut kvenna í íslenskri listasögu.

Eilíf endurkoma: Sýningarlok

Síðasti dagur sýningarinnar Eilíf endurkoma – Kjarval og samtíminn er sunnudagurinn 19. september.

Móttaka Hafnarhúss

Leitað er að hugmyndaríkum og jákvæðum einstaklingum til starfa í kraftmiklum starfshópi. Um er að ræða 70-80% störf á vöktum. 

Árskort Listasafns Reykjavíkur

Árskort Listasafns Reykjavíkur veita aðgang að öllum sýningum og viðburðum á vegum safnsins – í Hafnarhúsi, Ásmundarsafni og á Kjarvalsstöðum (nema annað sé

Ný sýning í Hafnarhúsi – Iðavöllur: Íslensk list á 21. öld

Sýningin Iðavöllur verður opnuð í Hafnarhúsi, fimmtudaginn 10. júní kl. 20-22.00. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar sýninguna.

Vegna framkvæmda í Tryggvagötu er gengið inn í Hafnarhúsið um Portið, frá Naustunum – milli Hafnarhússins og Tollhússins. 

Afmæli Ásmundar

Frítt inn í Ásmundarsafn á afmælisdegi Ásmundar Sveinssonar!

Síðasta sýningarhelgi á Dýrslegum krafti

Sýningunni Dýrslegur kraftur lýkur sunnudaginn 16. maí. 

Ný sýning í Ásmundarsafni – Sirra Sigrún Sigurðardóttir & Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva

Sýning á verkum Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur og Ásmundar Sveinssonar, Ef lýsa ætti myrkva, verður opin gestum í Ásmundarsafni frá og með

Síðustu sýningadagar

Sýningum Auðar Lóu Guðnadóttur: Já/Nei, Huldu Rósar Guðnadóttur: WERK – Labo