Fréttir

Dómnefnd og listamaður Billboard 2023

Í haust efndi Billboard, í samstarfi við Y gallery og Listasafn Reykjavíkur, til opinnar samkeppni um myndlistarverk í almenningsrými. Er þetta í annað sinn sem Auglýsingahlé fer fram á stafrænum flötum Billboard, en í fyrra var það Hrafnkell Sigurðsson sem bar sigur úr býtum.

Fyssa

Útilistaverkið Fyssa&

Listamenn D-sals 2023

Settar hafa verið á dagskrá fjórar nýjar sýningar í D-sal fyrir árið 2023.

Listamennirnir sem standa að baki sýninganna eru Dýrfinna Benita Basalan, Helena Margrét Jónsdóttir, Logi Leó Gunnarsson og tvíeykið Klāvs Liepiņš og Renāte Feizaka.

Við opnun yfirlitssýningarinnar Guðjón Ketilsson: Jæja laugardaginn 1. október var tilkynnt að næsti listamaður til að taka þátt í haustsýningu á Kjarvalsstöðum verður Hekla Dögg Jónsdóttir.

Vegna starfsdags opnar safnið kl. 11.00 föstudaginn 16. september. Afsakið óþægindin.

 

Sýningalok á Kjarvalsstöðum

Síðasti dagur sýninganna Andlit úr skýjum og Spor og þræðir á Kjarval

Fimm sýningaropnanir framundan í Listasafni Reykjavíkur

Haustið hjá Listasafni Reykjavíkur gefur tilefni til tilhlökkunar þar sem nýjar og spennandi sýningar opna hver af annarri næstu vikurnar. Við bjóðum ykkur að koma og njóta fimm ólíkra sýninga fjölmargra listamanna og opnum upp á gátt í Hafnarhúsi, á Kjarvalsstöðum og í Ásmundarsafni.

Rannsóknarstaða laus til umsóknar fyrir 2023

Listasafn Reykjavíkur auglýsir lausa til umsóknar rannsóknarstöðu  fyrir árið 2023. 

Markmið verkefnisins er að rannsaka hlut kvenna í íslenskri listasögu og efla Listasafn Reykjavíkur sem vettvang rannsókna.