Fréttir

Friðarsúlan í Viðey

Friðarsúlan í Viðey logar út morgundaginn 8. desember, dánardag Johns Lennons. 

Sigrún Inga Hrólfsdóttir, ljósmynd Ásta Kristjánsdóttir.

Sigrún Inga Hrólfsdóttir hefur verið valin til að gegna rannsóknarstöðu innan Listasafns Reykjavíkur sem hefur það markmið að rannsaka hlut kvenna í íslenskri listasögu.  

Melanie Ubaldo, Er einhver Íslendingur að vinna hér?, 2018. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.

Myndlistarmaðurinn Melanie Ubaldo (1992) hefur hlotið styrk úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur. Styrkurinn var afhentur í Listasafni Íslands.

Billboard, sem rekur auglýsingaskjái í strætóskýlum og við gatnamót á höfuðborgarsvæðinu, efndi í haust til opinnar samkeppni um myndlistarverk í almannarými í samstarfi við Y gallery og Listasafn Reykjavíkur.

Michelle Yerkin, staðgengill sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, og Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur.

Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi hefur veitt Listasafni Reykjavíkur veglegan styrk vegna myndlistarsýningarinnar Иorður og niður: Samtímalist á Norðurslóðum sem sett verður upp í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi haustið 2022.

Hildigunnur Birgisdóttir, Óheppilegar afurðir, 2021

Síðasti dagur sýningarinnar Iðavöllur Iðavöllur: Íslensk myndlist á 21. öld í Hafnarhúsi er sunnudagurinn 17. október.

Síðustu sýningardagar: Ef lýsa ætti myrkva  í Ásmundarsafni

Síðasti dagur sýningarinnar Ef lýsa ætti myrkva með verkum Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur og Ásmundar Sveinssonar í Ásmundarsafni er sunnudagurinn

Sýningaropnun – Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus-oups

Yfirlitssýning á verkum Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur, opus-oups, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, laugardag 2. október kl. 14.00.