Yoko Ono fagnar 90 ára afmæli sínu þann 18. febrúar n.k. og henni til heiðurs verður tendrað ljós á Friðarsúlunni í Viðey sem er eitt af hennar helstu listaverkum en jafnframt má nú sjá verk eftir listakonuna á sýningunni Kviksjá - alþjóðleg safneign í Listasafni Reykjavíkur- Hafnarhúsi.