Fréttir

Síðasta sýningarhelgi á Bráðnun jökla 1999/2019

Síðasti dagur sýningarinnar Bráðnun jökla 1999/2019 eftir Ólaf Elíasson í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi er sunnudagurinn 2. febrúar.

Ljósmynd: Einar Falur Ingólfsson

Listasafn Reykjavíkur óskar Önnu Guðjónsdóttur til hamingju með tilnefningu til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2020 fyrir sýninguna Hluti í stað heildar sem sýnd var í Hafnarhúsinu á síðasta á

Ólöf Nordal: úngl-úngl í Ásmundarsafni og Erró: Heimsferð Maós í Hafnarhúsi

Síðasti dagur sýninganna Erró: Heimsferð Maós í Hafnarhúsi og Ólöf Nordal: úngl-úngl í Ásmundarsafni er sunnudagurinn 26.

Sýningaropnun – Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter: Chromo Sapiens

Innsetningin Chromo Sapiens eftir Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter verður opnuð fimmtudaginn 23. janúar kl. 20.00 í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi.
 

Frá sýningu Emmu Heiðarsdóttur, Jaðar, í D-sal Hafnarhúss 2019.

Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum listamanna til að sýna í D-sal Hafnarhússins árið 2021.

Sólfar eftir Jón Gunnar Árnason frá 1986. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.

Listaverk vikunnar er Sólfar eftir Jón Gunnar Árnason frá 1986. Verkið er staðsett á við Sæbraut.

Hátíðarkveðja

Starfsfólk Listasafns Reykjavíkur óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökk fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.

Gunnfríður Jónsdóttir: Á heimleið

Listaverk vikunnar er Á heimleið eftir Gunnfríði Jónsdóttur frá 1947. Verkið er staðsett á í Hljómskálagarðinum.