Fréttir

Fjölbreyttir viðburðir á Safnanótt í Listasafni Reykjavíkur.

Safnanótt, föstudag 2. febrúar kl. 18–23.00
Ásmundarsafn – Kjarvalsstaðir – Hafnarhús

 

Dagskrá í Ásmundarsafni

Innrás I: Guðmundur Thoroddsen

Fyrsti hluti sýningaraðarinnar Innrás í Listasafni Reykjavíkur – Ásmundarsafni opnar á Safnanótt, föstudag 2. febrúar kl. 17.00.

Sýningin Heildin er alltaf minni en hlutar hennar í Hafnarhúsi.

Sýningin Heildin er alltaf minni en hlutar hennar eftir Pál Hauk Björnsson opnar fimmtudaginn 25. janúar kl. 17.00 í D-sal, Hafnarhúsi. Páll Haukur er 32. listamaðurinn sem sýnir í sýningaröð D-salar sem hóf göngu sína árið 2007.

Ásmundur Sveinsson

Í tilefni þess að 125 ár eru frá fæðingu Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara, er öllum sem heita Ásmundur boðið endurgjaldslaust í Ásmundarsafn árið 2018 ásamt einum gesti. Ekki skiptir máli hvað gesturinn heitir!

Fjölbreyttar sýningar á árinu 2018.

Þrjár tegundir af árskortum eru nú til sölu í Listasafni Reykjavíkur. Auk hefðbundins árskorts sem gildir fyrir einn, eru nú komin í sölu árskort sérsniðiðn fyrir ungt fólk á aldrinum 18-28 ára og árskort fyrir einn ásamt gesti. 

Sýningarlok – D31 Anna Rún Tryggvadóttir: Garður.

Sýningunni Garður eftir Önnu Rún Tryggvadóttur lýkur sunnudaginn 14. janúar í D-sal, Hafnarhúsi.

Sýningarnar Líðandin – la durée og Myrkraverk á Kjarvalsstöðum.

Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum laugardaginn 13. janúar kl. 16.00. Ný sýning á verkum Jóhannesar S.

Sýningarnar Kjarval – lykilverk og Leiðangur eftir Önnu Líndal á Kjarvalsstöðum.

Sýningunum Kjarval – lykilverk og Leiðangur eftir Önnu Líndal á Kjarvalsstöðum lýkur laugardaginn 30. desember.

Hafnarhús
Opið 26. des. 13.00-17.00
Opið 31. des. 10.00-14.00
Opið 1. jan. 13.00-17.00
Lokað 24. og 25. des.

Kjarvalsstaðir
Opið 26. des. 13.00-17.00
Lokað 24., 25., 31. des. og 1. jan.