Fréttir

Guðný Rósa á Kjarvalsstöðum í haust

Myndlistarkonan Guðný Rósa Ingimarsdóttir hefur verið valin til þess að halda yfirlitssýningu á verkum sínum á Kjarvalsstöðum næsta haust.

Ljósmynd frá sýningunni Myndir á sýningu í Hafnarhúsinu frá árinu 2000.

Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi var tekið í notkun 19. apríl árið 2000, fyrir 20 árum.

Til þess að halda upp á 20 ára afmælið á þessum fordæmalausu tímum höfum við ákveðið að gefa öllum tvítugum Reykvíkingum, fæddum árið 2000, árskort í Listasafn Reykjavíkur.

Friðarsúlan tendruð á vetrarsólstöðum. Ljósmynd: Sigfús Már Pétursson.

Í dag er síðasti dagurinn sem Friðarsúla Yoko Ono í Viðey logar fram að vetrarsólstöðum 21. desember. Listaverkið tileinkaði Yoko Ono eiginmanni sínum, tónlistarmanninum John Lennon. Friðarsúlan er tendruð á fæðingardegi hans, 9. október ár hvert og slökkt á henni 8.

Þórálfur er nýr í jólavættafjölskyldunni

Þórálfur er nýr í jólavættafjölskyldunni sem birtist á húsveggjum víða í miðbænum í desember. Þórálfur er afar reglusamur og ákveðinn, enda sér hann um allar sóttvarnir í helli jólasveinanna.

2 fyrir 1 fyrir Menningarkortshafa

Handhöfum Menningarkorts Reykjavíkur býðst að bjóða með sér gesti í Listasafn Reykjavíkur í desember.

Kærleikskúlan 2020 – ÞÖGN eftir Finnboga Pétursson

ÞÖGN eftir Finnboga Pétursson er Kærleikskúla ársins 2020. Þetta er í átjánda sinn sem Kærleikskúlan kemur út en markmið með sölu hennar er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna. Allur ágóði af sölunni rennur til sumarbúða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal.

Snjallforrit Listasafns Reykjavíkur: Ný leiðsögn um Bertel Thorvaldsen

Nýrri hljóðleiðsögn hefur verið bætt inn í smáforrit Listasafn Reykjavíkur þar sem sagt er frá dansk-íslenska listamanninum Bertel Thorvaldsen og verkum eftir hann sem finna má í miðbæ Reykjavíkur.

Hanna vörur í anda Ásmundar Sveinssonar

Fimm vöruhönnuðir hafa undirritað samstarfssaminga við Listasafn Reykjavíkur um hönnun á vörum til sölu í safnverslun Ásmundarsafns í anda Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. 

Ný sýning á Kjarvalsstöðum: ÓraVídd

Ný yfirlitssýning á verkum Sigurðar Árna Sigurðssonar myndlistarmanns, ÓraVídd, hefur verið sett upp á Kjarvalsstöðum.