Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi var tekið í notkun 19. apríl árið 2000, fyrir 20 árum.
Til þess að halda upp á 20 ára afmælið á þessum fordæmalausu tímum höfum við ákveðið að gefa öllum tvítugum Reykvíkingum, fæddum árið 2000, árskort í Listasafn Reykjavíkur.