Opnunartími um páska

Listasafn Reykjavíkur er opið alla páskahátíðina að páskadegi undanskildum.

Verslun

Ásmundur Sveinsson, Sóldýrkun

Kemur aftur bráðlega!

Sóldýrkun, 1940

Sóldýrkun er lágmynd af manneskju við hamravegg sem heilsar sólu og baðar sig í geislum hennar. Verkið hefur skírskotun í lágmyndir sem Ásmundur vann meðal annars á Ljósafossvirkjun og í Akureyrarkirkju. Það má hugsa sér að með uppgangi í íslensku samfélagi hafi listamaðurinn séð fram á nýja og bjartari tíma.

  • Stærð: Hæð 13 cm, breidd 11 cm, dýpt 6 cm
  • Þyngd: U.þ.b. 620 g
  • Efni: Gifs
  • Brothætt
  • Vinsamlegast hafið samband við verslun til að fá frekari upplýsingar

Þér gæti einnig líkað við