Kona að strokka, 1934
Verkið vann Ásmundur í Reykjavík og sýnir konu að búa til smjör. Verkið er óður til íslenskra kvenna sem stunduðu sveitastörf. Kona að strokka ber skýr höfundareinkenni Ásmundar og stendur bæði í garði Ásmundarsafns og á Árbæjarsafni.