Verslun

Ásmundur Sveinsson - Jörðin

 

Ásmundur Sveinsson - Jörðin (1935)

Ásmundur persónugerir jörðina í formi þessarar massífu veru sem stendur og hallar höfði til himins. Jörðin er hluti af verkinu Himinn og jörð sem sýnir tvær verur – himininn sem umvefur jörðina í fangi sínu.

  • Stærð: hæð 24 cm, breidd 8 cm, dýpt 8 cm
  • Þyngd: u.þ.b. 1.400 gr.
  • Efni: Gifs
  • Ath.: Brothætt! Engin sending, e inungis hægt að sækja!
  • Important: Fragile! No shipping, for pickup only!

Þér gæti einnig líkað við