Verslun

Ásmundur Sveinsson - Dýrkun

 

Ásmundur Sveinsson - Dýrkun (1940)

Allnokkur verk Ásmundar sýna tengsl móður og barns og er hlutverk móðurinnar áberandi. Konan var Ásmundi mikill innblástur og birtast ólíkar hliðar hennar í mörgum verka hans. Í Dýrkun birtist konan sem hin göfuga móðir sem umvefur barn sitt kærleika og vernd. Verkið er eitt af síðustu verkunum sem Ásmundur mótaði á heimili sínu við Freyjugötu í Reykjavík.

  • Upplag: 200 (númeruð)
  • Stærð: hæð 39 cm, breidd 34 cm, dýpt 24 cm
  • Þyngd: u.þ.b. 6.600 gr.
  • Efni: Gifs
  • Ath.: Brothætt! Engin sending, e inungis hægt að sækja!
  • Important: Fragile! No shipping, for pickup only!

Þér gæti einnig líkað við