Verslun

Ásmundur Sveinsson, Ugla

 

Ugla, Án ártals

Ugla ber skýr höfundareinkenni Ásmundar með massífu formi. Í verkum hans má oftast finna skýra vísun í náttúru, sögu eða bókmenntir. Uglan var eitt af kennitáknum viskugyðjunnar Aþenu í grískri goðafræði. Ugla Ásmundar er að viða að sér þekkingu með bóklestri.

  • Stærð: Hæð 18 cm, breidd 9 cm, dýpt 9 cm
  • Þyngd: U.þ.b. 680 g
  • Efni: Gifs
  • Brothætt!
  • Vinsamlegast hafið samband við verslun til að fá frekari upplýsingar

Þér gæti einnig líkað við