Verslun

Ásmundur Sveinsson

 

Yfirgripsmikil bók um myndhöggvarann Ásmund Sveinsson. Bókin varpar ljósi á feril Ásmundar og stöðu hans í íslenskri listasögu út frá ólíkum sjónarhornum. 

Megingrein bókarinnar er eftir Kristínu G. Guðnadóttur listfræðing og fjallar hún um list Ásmundar, samtíma hans og helstu áhrifavalda. Höfundar annarra greina eru Eiríkur Þorláksson, listfræðingur, Pétur H. Ármannsson, arkitekt og Hjálmar Sveinsson, heimspekingur.  

  • Harðspjalda 
  • 200 blaðsíður 
  • Ríkulega myndskreytt 
  • Tungumál: íslenska 
  • Útgáfuár: 2017 
  • Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur 
  • Stærð: 18 cm x 31 cm 
  • Þyngd: 1,3 kg

Þér gæti einnig líkað við