Verslun

Borghildur Óskarsdóttir, Aðgát

 

Vegleg bók sem er heimild um ævistarf Borghildar Óskarsdóttur með umfjöllun um lykilverk hennar, myndum frá ferlinum og ritgerð Aðalheiðar Lilju Guðmundsdóttur sýningarstjóra um listakonuna auk greinar eftir Æsu Sigurjónsdóttur listfræðing. Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur ritar formála. 

  • Mjúkspjalda 
  • 256 blaðsíður 
  • Myndskreytt 
  • Tungumál: enska og íslenska  
  • Útgefið: 2024
  • Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur 
  • Stærð: 27,5 cm x 21,5 cm x 2cm 
  • Þyngd: 1.185 g

Þér gæti einnig líkað við