Verslun

Hallgrímur Helgason, Usli

 

Hallgrímur Helgason, Usli / Havoc

Sýningarskrá sem gefin var út í tengslum við yfirlitssýningu á verkum Hallgríms Helgasonar í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum árið 2024. Í bókinni eru ljósmyndir af sýningunni, myndir af verkum ásamt því að  fjallað er um feril Hallgríms í samhengi listasögunnar og samtímans.

Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur er annar sýningarstjóra sýningarinnar  og ritar formála. Greinar eru eftir Aldís Snorradóttir sýningastjóra og Silju Báru Ómarsdóttur stjórnmálafræðing. Ragna Sigurðardóttir listamaður og rithöfundur tók viðtal við Hallgrím.

  • Harðspjalda 
  • 160 blaðsíður 
  • Myndskreytt 
  • Tungumál: íslenska og enska  
  • Útgáfuár: 2024 
  • Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur 
  • Stærð: 18 cm x 24,5 cm 
  • Þyngd: 625 g

Þér gæti einnig líkað við