Halldór Ásgeirsson

Halldór Ásgeirsson

Síbreytilegur sköpunarkraftur jarðar er Halldóri hugleikinn. Í verkum sínum vinnur hann með undirstöður hins náttúrulega efnisheims út frá þeirri hugmyndafræði að þar eigi sér stað stöðug tilfærsla orku á milli sviða. Orka þessi flæðir um mannlega tilvist og hefur áhrif jafnt á veraldlega tilveru sem og andlega vitund, menningu, listir og trú.

Halldór Ásgeirsson (1956) stundaði nám í myndlist við Parísarháskóla nr. 8 árin 1977-80 og 1983-86. Hann hefur dvalið mislengi um víða veröld, m.a. í Austurlöndum fjær, Mexíkó og Japan þar sem hann dvaldi á árunum 2003 - 07 og starfaði m.a. með þriðju kynslóð hins þekkta Gutai-listhóps sem var brautryðjandi í gjörningum og innsetningum á 6. áratugnum. Ferðalög Halldórs hafa skilað sér með ýmsum hætti í listsköpun hans. Halldór er nú búsettur í Reykjavík en starfrækir jafnframt vinnustofu í Búðardal.

Sýningar

Ný verk Listasafn Reykjavíkurborgar 1983-1988

Skoða

Halldór Ásgeirsson

Skoða

Skúlptúr Skúlptúr

Skoða

Halldór Ásgeirsson & Snorri Sigfús Birgisson

Skoða

Grafík í mynd

Skoða

Íslensk náttúrusýn

Skoða

Samsýning 9 listamanna

Skoða

Flogið yfir Heklu

Skoða

Yfir bjartsýnisbrúna

Skoða

Afmælissýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík - MHR 30

Skoða