Kjarvalsstaðir
-
Yfirlitssýning á samtíma höggmyndalist eða skúlptúrgerð.
Í tilefni Listahátíðar 1994 var ákveðið að framlag Kjarvalsstaða skyldi vera sýning í verkum nokkurra myndlistarmanna nútímans sem vakið hafa athygli á undaförnum árum með verkum sínum. Þeir fara hver um sig sínar leiðir í listsköpun en eiga sameiginlegan bakgrunn sem íslenskur veruleiki hefur skapað þeim. Á sýningunni er að sjá verk 27 listamanna..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Gunnar B. Kvaran, Kristín Guðnadóttir
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn