Samsýning 9 lista­manna

Samsýning 9 listamanna

Samsýning 9 listamanna

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 26 verk. Spurningin sem snýr að listamönnum og listvinum er einföld: Hvað er hægt að gera til að forða listinni frá þeim örlögum að lokast inni í listaheiminum þar sem svart ský byrgir brátt sólarsýn, og vísa henni á braut aukinna landvinninga í veruleikanum; hvort heldur þau liggja í afkimum hugans eða rétt fram við tærnar þar sem listamenn og listunnendur leiðast í gegnum daglega lífið?.