Grafík í mynd

Grafík í mynd

Grafík í mynd

Kjarvalsstaðir

-

Það er ánægjulegt fyrir Listasafn Reykjavíkur að geta nú boðið til sýningar á þeim fjölbreyttu kostum sem listamenn hafa fundið í grafíklistinni í samtímanum. Jafnframt er mikill fengur að fá hingað til lands nokkra gimsteina úr hinum ómetanlega listræna arfi grafíkurinnar í listasögunni. Það er sérstakt gleðiefni að geta boðið fram sýningu sem þessa á afmælisári íslenskra grafíklistamanna, og er það vonin að sýningin geti orðið til þess að hvetja þá til frekari dáða í framtíðinni, öllum listunnendum til heilla..

Myndir af sýningu