Hreinn Frið­finnsson

Hreinn Friðfinnsson

Verk Hreins eru ljóðræn og heimspekileg könnun á hversdagslegri mannlegri upplifun þar sem tími og tilviljun leika stórt hlutverk.

Hreinn fæddist árið 1943 á Bæ í Dölunum. Hann skipaði sér í framvarðasveit íslenskra framúrstefnulistamanna þegar hann tók þátt í stofnun SÚM hópsins árið 1965. Snemma á áttunda áratugnum flutti hann til Amsterdam þar sem hann bjó og starfaði til dauðadags árið 2024.

Sýningar

Sýning myndverka í eigu Listasafns Reykjavíkurborgar

Skoða

10 gestir Listahátíðar ´84 að Kjarvalsstöðum

Skoða

SÚM 1965 - 1972

Skoða

Þín samsetta sjón - Úrvalsverk úr safneigninni 1970-2010

Skoða

Verk úr eigu safnsins

Skoða

Íslensk myndlist

Skoða

Íslensk náttúrusýn

Skoða

Íslenskar og norskar teikningar

Skoða

Flogið yfir Heklu

Skoða

Nýir tímar í íslenskri samtímaljósmyndun

Skoða