Sýning mynd­verka í eigu Lista­safns Reykja­vík­ur­borgar

Sýning myndverka í eigu Listasafns Reykjavíkurborgar

Sýning myndverka í eigu Listasafns Reykjavíkurborgar

Kjarvalsstaðir

-

106 verk í eigu Listasafns Reykjavíkur.Í reglum þeim sem settar voru í borgarráði um Kjarvalsstaði, er þess getið sem eins af aðalmarkmiðum hússins að skapa aðstöðu til að kynna almenningi myndverk, sem séu í eigu borgarinnar og ekki séu þegar aðgengileg úti við eða í stofnunum hennar. Á mörgum undanförnum árum hefur Reykjavíkurborg eignazt drjúgt safn góðra listaverka eftir marga listamenn, eldri sem yngri. Með opnun Kjarvalsstaða hefur nú skapazt möguleiki á því að kynna borgarbúum þetta listasafn borgarinnar..

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarskrá

Sýningarstjóri/-ar

Sigurjón Ólafsson, , Einar Hákonarson, , Guðmundur Benediktsson,

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn

Sýningarskrá JPG