10 gestir Lista­há­tíðar ´84 að Kjar­vals­stöðum

10 gestir Listahátíðar ´84 að Kjarvalsstöðum

10 gestir Listahátíðar ´84 að Kjarvalsstöðum

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru verk eftir 10 listamenn, gestir Listahátíðar sýna í öllu húsinu. Þessir 10 listamenn eru Erró, Hreinn Friðfinnsson, Jóhann Eyfells, Kristín Eyfells, Kristján Guðmundsson, Louisa Matthíasdóttir, Sigurður Guðmundsson, Steinunn Bjarnadóttir, Tryggvi Ólafsson og Þórður Ben Sveinsson..