Kjarval og frumherjarnir
Sýning
Sýning á úrvali verka úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Verk Kjarvals eru leiðarstef sýningarinnar og mynda ákveðinn þráð þar sem náttúrutúlkun fru
Sumarsýning - Úr safneign
Sýning
Verkin á sýningunni eru frá ýmsum tímum og gefa innsýn í íslenska listasögu frá því um aldamótin 1900. Við val á verkunum var fagurfræði höfð að leið
Hans Christian Andersen - Lífheimur
Sýning
Á sýningunni Lífheimur á ævintýraskáldið Hans Christian Andersen samtal við þrjá af helstu listamönnum samtímans - Joseph Kosuth og hjónin og samstar
Aðföng 2002 - 2005
Sýning
Sýning á úrvali þeirra listaverka, sem Listasafn Reykjavíkur hefur fest kaup á eða fengið að gjöf frá 2002. Þetta er fjölbreytt safn verka eftir fjöl
Jóhannes S. Kjarval - Essens
Sýning
Þann 15. október 2005 eru liðin 120 frá því að Jóhannes Sveinsson fæddist að Efri-Ey í Meðallandi. Af því tilefni er efnt til þessarar sýningar á ver
Hvernig borg má bjóða þér?
Sýning
Sýningin er afrakstur samstarfs Listasafns Reykjavíkur og skipulagsyfirvalda í Reykjavík. Henni er ætlað að varpa ljósi á fortíð og framtíð skipulags
Erró: Listamaður verður til
Sýning
Á sýningunni má sjá ýmis verk Erró frá barnsaldri þar til hann hélt sína fyrstu einkasýningu á Íslandi í Listamannaskálanum árið 1957. Sýndar eru myn