Erró: Lista­maður verður til

Erró: Listamaður verður til

Erró: Listamaður verður til

Hafnarhús

-

Á sýningunni má sjá ýmis verk Erró frá barnsaldri þar til hann hélt sína fyrstu einkasýningu á Íslandi í Listamannaskálanum árið 1957. Sýndar eru myndir sem hann gerði á uppvaxtarárum sínum á Kirkjubæjarklaustri, á námskeiði sem unglingur í Handíðaskólanum í Reykjavík og síðar sem fullgildur nemandi við þann skóla, ásamt myndum frá námsárum hans við Akademíuna í Osló, Flórens og Ravenna.

Öll verkin á sýningunni eru úr Errósafni Listasafns Reykjavíkur og gefa áhugaverða mynd af hæfileikaríkum og vinnusömum, ungum manni sem frá barnæsku einsetti sér að verða listamaður..

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarskrá

Sýningarstjóri/-ar

Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn

Boðskort

Sýningarskrá JPG