Hönnun ´82
Sýning
Húsgögn, listiðnaður og nytjahlutir í vestursal, sýning á úrvali nýrra íslenskra húsgagna og listiðnaðarverka. Ellefu iðnfyrirtæki tóku þátt í sýning
Listmálarafélagið
Sýning
Listmálarafélagið er samtök málara, sem efla vilja framgang myndlistar í landinu á lýðræðislegan hátt og stuðla að auknum áhuga almennings á málarali
Jón Óskar
Sýning
Á sýningunni eru 38 málverk eftir Jón Óskar. Jón Óskar er fæddur 1954, stundaði nám í School of Visual Arts í New York, Myndlista- og handíðaskóla Ís
Ár aldraðra
Sýning
Sýning í tilefni árs aldraðra. Sýningin er haldin að tilhlutan þingkjörinnar vegna árs aldraðra og Öldrunarráðs Íslands. Sýningin er glöggt dæmi um h
Aðföng 1980-83
Sýning
Á sýningunni eru 80 listaverk úr eigu Reykjavíkurborgar keypt á árunum 1980-1983. Borgarfulltrúum í stjórn Kjarvalsstaða voru falin innkaup listaverk
UM Ungir myndlistarmenn
Sýning
Sýning í öllu húsinu á vegum stjórnar Kjarvalsstaða. 58 listamenn. Kjartan Ólason hlaut viðurkenningu dómnefndar. Ungu listamennirnir á sýningunni er
Verk eldri borgara - Norðurbrún 1
Sýning
Á sýningunni eru sýnd verk eldri borgara. Sýningin stendur yfir frá 14.-16. maí. Aldraðir eiga að geta valið hvernig þeir vilja haga lífi sínu og sta
Hallsteinn Sigurðsson
Sýning
Á sýningunni eru 8 skúlptúrar eftir Hallstein Sigurðsson. Hallsteinn Sigurðsson er fæddur 1945, nam í Myndlista- og handíðaskólanum 1963-66, London 1
Press
Sýning
23 blaða og fréttaljósmyndarar sýna verk sín. Samtök fréttaljósmyndara standa fyrir þessari sýningu. Nútíma blaðamennska, með fjölbreyttara efni og s
Rósa Gísladóttir: Keramikskúlptúr
Sýning
Á sýningunni eru í Vesturforsalnum, 44 keramikskúlptúrar eftir Rósu Gísladóttur. Rósa Gísladóttir er fædd 1957, stundaði nám í keramikdeild Myndlista