Kjarvalsstaðir
-
Húsgögn, listiðnaður og nytjahlutir í vestursal, sýning á úrvali nýrra íslenskra húsgagna og listiðnaðarverka. Ellefu iðnfyrirtæki tóku þátt í sýningunni og 27 listiðnaðarmenn. Að sýningunni stóðu Kjarvalsstaðir í samvinnu við stjórnarnefnd markaðsátaks í þágu húsgagnaiðnaðarins.
Guðni Pálsson arkitekt hannaði umgjörð sýningarinnar og sá um uppsetningu hennar..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Guðni Pálsson
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG