Rósa Gísla­dóttir: Kera­mikskúlptúr

Rósa Gísladóttir: Keramikskúlptúr

Rósa Gísladóttir: Keramikskúlptúr

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru í Vesturforsalnum, 44 keramikskúlptúrar eftir Rósu Gísladóttur. Rósa Gísladóttir er fædd 1957, stundaði nám í keramikdeild Myndlista- og handíðaskólanum 1977-81, og fór í Akademie der Bilden en Künste í München þar sem hún stundaði nám í keramik og skúlptúr frá 1981..

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarskrá

Sýningarstjóri/-ar

Gunnar B. Kvaran

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn

Sýningarskrá JPG