
Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru 80 listaverk úr eigu Reykjavíkurborgar keypt á árunum 1980-1983. Borgarfulltrúum í stjórn Kjarvalsstaða voru falin innkaup listaverka fyrir Reykjavíkurborg snemma árs 1980..

Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Guðmundur Benediktsson, Stefán Halldórsson, Þóra Kristjánsdóttir
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG