Jón Óskar

Jón Óskar

Jón Óskar

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 38 málverk eftir Jón Óskar. Jón Óskar er fæddur 1954, stundaði nám í School of Visual Arts í New York, Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Myndlistaskóla Íslands. Jón Óskar hefur haldið einkasýningar í Reykjavík 1984, Kaplakrika 1983 og í New York 1983.

Einnig tók Jón Óskar þátt í samsýningum í New York 1982 og 1983 og Kyoto, Japan 1981, 1982 og 1983..