Sigurður Örlygsson
Sýning
Á sýningunni eru 7 verk unnin 1987-1988 eftir Sigurð Örlygsson. Sigurður er fæddur 1946, nam í MHÍ 1967-71, Det Kongelige Danska Kunstakademi 1971-72
Kristján Steingrímur
Sýning
Á sýningunni eru málverk Kristjáns Steingríms Jónssonar. Kristján fór að mála í kringum 12 ára aldur. Hann nam í Myndlistar- og handíðaskóla Íslands,
Hallsteinn Sigurðsson
Sýning
Á sýningunni eru 27 verk unnin í járn á árunum 1983-1988 eftir Hallstein Sigurðsson. Hallsteinn er fæddur 1945, nam í Myndlista- og handíðaskóla Reyk
Guðmundur Björgvinsson
Sýning
Á sýningunni eru 49 verk unnin með akrýl á striga eftir Guðmund Björgvinsson. Sýningin stendur yfir frá 2. til 17.
Björn Birnir
Sýning
Á sýningunni eru 36 olíu- og akrýlverk unnin á árunum 1981-1987 eftir Björn Birni. Björn Birnir er fæddur 1932 og stundaði nám við Sp. st. University
Ívar Valgarðsson
Sýning
Á sýningunni eru 7 verk eftir Ívar Valgarðsson. Sýningin stendur yfir frá 16. maí til 8.
Jens Kristleifsson
Sýning
Á sýningunni eru málverk á pappír eftir Jens Kristleifsson. Jens er fæddur 1940. Sem unglingur dundaði Jens oft við að mála landslagsmyndir og úskrif
Gunnsteinn Gíslason
Sýning
Sýningin er í vesturforsal, 17 múrristur unnar á árunum 1984-1987 eftir Gunnstein Gíslason. Gunnsteinn er fæddur 1946, stundaði nám í Myndlistar- og
Sissú. Sigþrúður Pálsdóttir
Sýning
Á sýningunni eru 40 verk unnin með olíu á striga og blandaðri tækni, 1987-1988 eftir Sissú (Sigþrúði Pálsdóttur). Jón Geir Guðnason sá um rammasmíði.
Rúna Gísladóttir
Sýning
Á sýningunni í Kjarvalssal eru 102 verk, olíumálverk og klippimyndir eftir Rúnu Gísladóttur. Rúna er fædd í Kaupmannahöfn 1940, lauk kennaraprófi frá