Kjarvalsstaðir
-
Sýningin er í vesturforsal, 17 múrristur unnar á árunum 1984-1987 eftir Gunnstein Gíslason. Gunnsteinn er fæddur 1946, stundaði nám í Myndlistar- og handíðaskólanum á Íslandi 1963-67, Edinburgh College of Art B.A. gráða 1967-69 og Konstfackskolan í Stokkhólmi 1972-75.
Gunnsteinn hefur haldið fjölda einkasýninga. Þær helstu eru: Ungir myndlistarmenn í Reykjavik 1967, Skoskir myndhöggvarar í Bandaríkjunum 1968, Nordisk Brukkunst Reykjavík 1968, á Kjarvalsstöðum 1982, með Myndhöggvarafélaginu í Reykjavík, á Kjarvalsstöðum 1985 og einkasýning á Kjarvalsstöðum 1987..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG