Sigurður Örlygsson

Sigurður Örlygsson

Sigurður Örlygsson

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 7 verk unnin 1987-1988 eftir Sigurð Örlygsson. Sigurður er fæddur 1946, nam í MHÍ 1967-71, Det Kongelige Danska Kunstakademi 1971-72, hjá prófessor Richard Mortensen í Art Students League of New York 1974-75. Sigurður hefur haldið fjölda einkasýninga á árunum 1971-88 og tekið þátt í samsýningum á sömu árum.

Hann hefur verið kennari í MHÍ frá 1980..