Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni í Kjarvalssal eru 102 verk, olíumálverk og klippimyndir eftir Rúnu Gísladóttur. Rúna er fædd í Kaupmannahöfn 1940, lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands 1962, stundaði almenna kennslu í Reykjavík og Vatnsleysuströnd í 10 ár. Nam málun hjá Axel E.
Johansen í Noregi auk myndvefnaðarnámskeiða þar 1974-76. Rúna stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1978-82. Útskrifaðist úr málaradeild. Rúna hefur tekið þátt í 7 samsýningum..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG